Vörunúmer : ZYX-PLA5456EU0201F

PLA-5456 2000Mbs Wallmount Twin-Pack


  • Netverslun (Væntanleg)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Zyxel PLA5456 HomePlug AV gerir þér kleyft að keyra innanhúsnet yfir rafmagnsleiðslur hússins.
Hægt er að tengja allt að 16 tæki saman sem mynda eitt net. Forgangsraðar traffík svo hlutir eins og sjónvarp hafa forgang, styður HD og 4K streymi.
Tvö aðskilin nettengi svo senda má tvö mismunandi tengi yfir í stofuna til að tengja bæði sjónvarpið og leikjatölvuna.

þarfnast ekki sérstakrar uppsetningu og viðheldur innstungunni.
Rafmagnsbrú: 1800 Mbps*
RJ45 tengi: 10/100/1000 Mbps
Drægni yfir raflagnir: allt að 300 metrar

Athugið varan er sett, tveir PLA5456 eru í kassanum.

Gott er að hafa í huga að HomePlug AV, AV2 SISO, AV2 MIMO, og HomePlug Green PHY eru samhæfðar tæknir. Tæki sem hefur eitthvað af þessum tæknum mun því virka með hvaða öðru tæki sem hefur einhverja af þeim, burtséð frá hver framleiðandinn er.