Vörunúmer : EPS-XP6000

XP-6000 Blek fjölnota tæki

Fjölnota tæki
5 hylkja
6,1 cm LCD snertiskjár
USB og Wifi tengjanlegur

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Raðgreiðslur ekki í boði fyrir þessa vöru
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Nettasti All-In-One prentarinn frá Epson hingað til.

Hagkvæmt fjölnota-tæki úr heimilislínu Epson sem prentar, skannar og ljósritar.
Tækið er 5 hylkja og er því sérstaklega gert fyrir prentun á ljósmyndum og skilar ótrúlegum gæðum.
Tækið er útbúið kortalesara og stórum LCD snertiskjá.
USB/ Wifi tengjanlegur og býður upp á PC free printing, mobile printing ofl.
Nánari tæknilýsing
UpplausnAllt að 5760 x 1400
Hraði (Sv)Allt að 32 bls per min
Hraði (Sv ISO)9,5 bls per min
Hraði (Lit)Allt að 32 bls per min
Hraði (Lit ISO)9,0 bls per min
Hraði (10x15)U.þ.b. 20 sek
Ending útprentanaAllt að 300 ár
TengiUSB (kapall fylgir ekki)
BakkiA4 - 100 bls, 10x15 - 20 bls
Hylki202 og 202XL
StýrikerfiWindows XP/Vista/7/8/10 & Mac OS 10.6.8 og nýrra
Skanni (upplausn)1200 x 2400 dpi
Skanni (hraði A4 Sv)300 dpi 0.8 msek/línu
Skanni (hraði A4 Lit)300 dpi 2.2 msek/línu
AnnaðDuplex prentun, 6,1 cm snertiskjár og kortalesari. Epson Connect, Mobile print, Wi-Fi direct ofl.