Vörunúmer : ELG-10MAA9901

Wave:1 hljóðnemi

Premium Condenser Capsule
Multilayerd Noise Sheild
Cardiod Polar Pattern
USB Type-C
High-Power Headphone Output

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Wave:1 hljóðneminn frá Elgato er tilvalin fyrir þá sem eru að streyma, podcast og fleiri upptöku þarfir notenda. Hannaður til þess að vera fyrirferðalítill og einfaldur á augun. étbúin Lewitt hljóðnema tækni, Lewitt eru þekktir fyrir að tryggja gæðin með mismunandi aðferðum og því var tæknin þeirra valin til þess að tryggja gæði hvers og eins Wave hljóðnema frá Elgato. Hljóðneminn er útbúin Clipguard tækni sem samstundis hleypir hljóði á aðra rás ef hávaði verður of mikill. Allt að 9 mismunandi hljóðrásir sem einfaldar þér að snýða saman útkomu upptökunar.
Nánari tæknilýsing
*17mm Electret
AnnaðUSB-C og heyrnatólar útgangur
MynsturCardiod
Næmni95dB (115dB Clipguard engaged)
Tíðnisvið70 - 20.000Hz
Max SPL120dB (140dB Clipguard engaged)
Sample Rate48kHz
Stærð (B x H x D)141 x 66 x 40mm
Þyngd245g (Hljóðnemi), 310g (Fótur)