Vörunúmer : ASU-TS10B004D

Asus VivoStick TS10 Örtölva

Á Lager
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Tölva - Asus VivoStick Örtölva sem tengist í HDMI tengi
Örgjörvi - 1.92GHz Intel Atom X5-Z8350 Processor með 2MB flýtiminni
Minni - 2GB LPDDR3 1333MHz minni sem er ekki hægt að stækka
Harðdiskur - 32GB eMMC SSD diskur
Skjástýring - Intel HD skjákort innbyggt á örgjörvanum
Stýrikerfi - Windows 10 Home
Þráðlaust - AC þráðlaust netkort með Bluetooth 4.0
Hljóðkort - Intel High Definition með 7.1 Surround hljóði gegnum HDMI og Displayport
Tengi - 1x Micro USB einungis fyrir straum 1x USB 3.0, 1x USB 2.0 og Hljóðtengi.
Ábyrgð - 2 ára ábyrgð