Vörunúmer : ASU-E406SAEB094T-BVARA

Asus VivoBook E406SA 14" FHD m/SSD

Intel N3710 Fjögurra kjarna örgjörvi
128GB eMMC
4GB Minni
Intel HD 400 skjákort

  • Netverslun
69.995
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Athugið varan er bvara
Útskiptivél, Tölva lítur vel út , ekki upprunanlegar umbúðir SN:J4N0CV01760114H TT048975 Skilavara, eins og ný. SN: J4N0CV01758914G

Asus VivoBook E406SA er stílhrein og létt skóla og heimilis fartölva

Asus VivoBook E406SA er handhafi Red Dot verðlauna 2018 fyrir einstaklega vel hannaða umgjörð. Vélin er með fjögurra-kjarna Intel Pentium örgjörva sem gerir vinnuna þína auðveldari. 128GB eMMC diskur til að geyma öll gögnin þín og gerir tölvuna
snögga í ræsingu, einnig er AC þráðlaust netkort sem gerir netsamskipti milli netbeinis og tölvu harðvirk. Tölvan er mjög létt og gerir það hana þægilega sem skólatölvu.
Nánari tæknilýsing
ÖrgjörviIntel Pentium N3710 - Fjögurra kjarna
StýrikerfiWindows 10 Home
Minni4GB DDR3L 1600 Mhz
Skjár14" FHD upplausn (1920x1080) LED í 16:9 hlutföllum
SkjákortIntel HD Graphics 400
Geymsla128GB hraður eMMC diskur
LyklaborðChicklet lyklaborð
VefmyndavélInnbyggð VGA myndavél
NetWi-Fi
Innbyggt 802.11b/g/n
Innbyggt 802.11 AC
Innbyggt Bluetooth V4.0
Tengi1 x RJ45 LAN fyrir netsnúrur
2 x Type A USB3.1 (GEN1) 
1 x MicroSD kortalesari
1 x HDMI
HljóðHljóðkerfi með 2 hátölurum
Rafhlaða2 Sellu rafhlaða með 56 Whrs
SpennubreytirTýpa tengi:ø4 (mm)
Afl út :
19 V DC, 1.75 A, 33 W
Afl inn :
110 -240 V AC, 50/60 Hz universal
Stærðir326.4 x 226.5 x 17.6 mm (BxDxH)
Þyngd1.3 Kg
ÖryggiRauf fyrir öryggislás