Vörunúmer : ASU-UX430UARPURE2X-BVARA

UX430UAR i5 FHD með 256GB M.2 SSD

Intel Core i5
256GB M.2 SSD
1,25kg
14" FHD IPS mattur skjár

  • Netverslun
139.995
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing

Athugið varan er bvara
Skilavara, Smá rask á umbúðum. Lítur vel út. Serial: J6N0CV04R789246 TT043774 Útskiptivél. Vefmyndavél í ólagi. Lítur vel út Serial: J6N0CV04R812244 TT048978

13" Lauflétt fartölva fyrir skóla, vinnu, og ferðalög

Óheftur glæsileiki. ZenBook hafa alltaf verið einstakar en UX430 fer skrefi lengra. Vélin er í 13" stærðaflokkinum en hefur 14" skjá svo bæði verður betra að ferðast og vinna á henni. Þunn og létt með einstaka hönnun og hágæðaíhlutum gerir
ZenBook að félaganum sem þú vilt alltaf hafa með en verður varla var við. Skjár með 80% screen-to-body ratio ásamt 178° gráðu sjónvínkil og 100% sRGB litum settur saman við vél í einstaklega sterkri skel og langa rafhlöðuendingu. Vélin er einnig
hlaðin tengjum og hefur að bera öflugt AC þráðlaust net.
Nánari tæknilýsing
StýrikerfiWindows 10 Home
ÖrgjörviIntel® Core i5-8250U
1.6GHz fjögurra kjarna og átta þráða
SkjákortIntel HD Graphics 620
Skjár14" NanoEdge anti-glare LED-baklýstur með 178° wide-view tækni
1920 x 1080 Full HD upplausn og 100% sRGB color gamut
7.18mm-þunnur rammi með 80% screen-to-body hlutfalli fyrir sem stærstan skjá
ASUS Eye Care tæknin með allt að 30% blue-light minnkun
Minni8GB 2133MHz DDR4
Geymsla256GB SATA3 M.2 SSD
Tengi1 x Type-CÖ USB 3.1 Gen 1 með stuðning fyrir skjá
1 x Type-A USB 3.1 Gen 1
1 x USB 2.0
1 x Micro HDMI
1 x Combo hljóð tengi
1 x SD Kortalesari
InntaksbúnaðurLyklaborð
Full stærð og baklýst, með 1.4mm áslætti
Snertiflötur
Gleryfirbyggður snertiflötur með innbyggðum fingrafarskynjara sem styður Windows Hello; sniðugur búnaður sem synjað vissum lófum, stuðningur við handskrift
Precision touchpad (PTP) tæknin styður allt að fjögurra fingra smart aðgerðir
HljóðTveir 1.5W hátalarar
ASUS SonicMaster stereo hljóðkerfi með heimabíó hljóðstillingu; smart magnara fyrir aukin hljóðgæði
Fjöl hljóðnema með Cortana radd-þekkingar stuðning
3.5mm tengi fyrir heyrnatól
Lengri radd-spírallar sem gefa betri svörin í lágtíðnum
Vottað af Harman Kardon
MyndavélHD vefmyndavél
NetWi-Fi
802.11ac Wi-Fi, IEEE 802.11 a/b/g/n samhæft
Bluetooth
Bluetooth 4.1
RafhlaðaAllt að 9 hours rafhlöðutími
50Wh 3-cell lithium-polymer rafhlaða
65W straumbreytir
(Út: 19V DC, A, 65W)
(Inn: 100-240V AC, 50/60Hz)
Rafhlöðuending getur skikað eftir notkun og aðstæðum.
StærðirHæð: 1.59 cm
Breidd: 32.4 cm
Dýpt: 22.5 cm
Þyngd: 1.25 kg
Innihald pakkaZenBook UX430
Hlíf sérstaklega fyrir þessa vél
HugbúnaðurASUS Splendid
ASUS Eye Care
ASUS Tru2life Video
ASUS AudioWizard
Áferð og liturQuartz Grár