Vörunúmer : ASU-VG279QM

TUF Gaming 27" FHD 240Hz IPS leikjaskjár DisplayHDR 400


  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss
Prentvæn útgáfa
VörulýsingAsus TUF Gaming leikjaskjár sem er fær um að ná 280Hz endurnýjunartíðni við yfirklukkun, meira en fjórfalt fleiri rammar en hefðbundinn skjár. Nýjungur í skjáfilmum, ASUS FastIPS filman nær 99% af sRGB litasviðinu og í samvinnu með DisplayHDR 400
tækninni nær Asus að færa notendum litrétta og lifandi mynd í leikjaspilun á hárri endurnýjunartíðni. Adaptive-Sync gerir skjáin G-Sync samhæfan, G-Sync er tækni sem samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið og útrýmir rifur sem gætu
myndast í römmum og minnkar hikkst. Fóturinn er fjarlæganlegur og er þá auðvelt aðgengi í Vesa festingu, hægt að notast við flestar borð eða veggfestingar með VESA 100x100.


27", F-HD 240Hz
IPS, 8 bit
400 cd/mý, 99% sRGB
4 ms, G-Sync samhæfur Asus TUF Gaming leikjaskjár sem er fær um að ná 280Hz endurnýjunartíðni við yfirklukkun, meira en fjórfalt fleiri rammar en hefðbundinn skjár. Nýjungur í skjáfilmum, ASUS FastIPS filman nær 99% af sRGB litasviðinu og í samvinnu með DisplayHDR 400 tækninni nær Asus að færa notendum litrétta og lifandi mynd í leikjaspilun á hárri endurnýjunartíðni. Adaptive-Sync gerir skjáin G-Sync samhæfan, G-Sync er tækni sem samstillir endurnýjunartíðni skjásins við skjákortið og útrýmir rifur sem gætumyndast í römmum og minnkar hikkst. Fóturinn er fjarlæganlegur og er þá auðvelt aðgengi í Vesa festingu, hægt að notast við flestar borð eða veggfestingar með VESA 100x100.
Nánari tæknilýsing
OrkuflokkurF
*n/a
AnnaðHDMI 2.0, DisplayPort 1.2
FylgihlutirDisplayPort kapall, HDMI kapall
HæðarstillingJá, 130mm
Orkunotkun75W
G-Sync samhæfur, Shadow Boost, Trace Free Halli5°/33°
HátalararJá, 2x 2W
Hlutfall16:09
Lita nákvæmnin/a
Skerpa1:1000
BaklýsingW-LED
Birta400 cd/m2
Dýnamísk skerpan/a
FilmaIPS
Litasvið16.7M, 24 bits
Rið240Hz, 280Hz við yfirklukkun
Sjónarhorn178°/178°
SKJÁR-SNÚNINGUR90°/90°
Stærð27"
Stærð með stand (BxDxH)619.4 x 376.7 x 211.4 mm
Svartími4 ms
SkjátegundRammalaus
TækniAdaptive-Sync, AMD FreeSyncm Asus FastIPS, Aura Sync, Color Temperature Selection, Dynamic Shadow Boost, ELMB (Extreme Low Motion Blur) Sync, Flicker-free, GameFast Input, GamePlus, GameVisual, HDCP, Low Blue Light, Multi HDR Mode, nVidia
UpplausnFull-HD, 1920x1080
Skjár-VeltaJá, 90°/90°
Vesa100x100
Þéttleiki pixla (PPI)89 PPI
StraumbreytirEkki innbyggður
Straum kapallJá, Straumbreytir
LiturSvartur
Þyngd5.6kg, 3.5kg (án stand)
Virkt skjásvæði89.4%