Vörunúmer : AMD-RYZENTR2920X

AMD TR4 Ryzen TR 2920X 3.5GHz/4.3GHz Retail


  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
2.kynslóð AMD Ryzen Threadripper 2920X með 12 kjörnum og 24 þráðum

Þessi annarrar kynslóðar Ryzen Threadripper 2920X var hannaður sérstaklega fyrir
alvarlega áhugamenn, ákafa neytendur og hönnuði. Státar af 12 kjörnum sem ná að
virkja samhliða alla 24 þræðina . Ryzen Threadripper 2920X verður fyrir valinu
þegar þú þarft að spila leiki, streyma og framleiða. Allt á sama tíma
Nánari tæknilýsing
SökkullTR4
Örgjörva týpaAMD Ryzen Threadripper 2920X
Fjöldi kjarna12
Fjöldi þráða24
Örgjörvatíðni3.5GHz
Hámarks Turbo örgjörvatíðni4.3GHz
Flýtiminni1,125MB L1, 6MB L2, 32MB L3
Framleiðslutækni12nm
Instruction Set64-bit
Hámarksafl180W
Tegund minnisDDR4 Quad ECC & non-Ecc