Vörunúmer : ARO-AROZZIFLOORMATRD

Stólamotta - Svört og rauð

Mjúkt ofið efni
Hljóðmýkir stólinn
Rennur síðar til
Verndar gólfið

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Mjúk ofinn stólamotta sem bæði dempir hljóð og verndar gólfið undir þér og stólnum. Hreyfðu þig í stólnum á mottunni með mun minna hljóði. Tilvalið í umhverfi þar sem hljóð þarf að lágmarka eins og vegna nágranna, ungbarna eða annarra í húsinu þegarlíður á nótt. Mottan verndar einnig gólfið gegn rispum og öðrum skemmdum sem geta orðið. Botn mottunnar hefur áferð sem kemru í veg fyrir að hún renni til á meðan þú hreyfir þig um.
Nánari tæknilýsing
Heildarþyngd2.2 kg
Stærð116 x 116 cm
Stærð kassa117 x 11 x 11 cm
Þykkt5 mm
Þyngd vöru1.4 kg