Vörunúmer : TRA-DOG1

Tractive Staðsetningartæki GPS f.hunda


  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Staðsetningartæki GPS f.hundaAthugasemd

Nákvæm staðsetning
Rauntímarakning
Sýndarrafgirðing
100% vatnsþolið
þarfnast áskriftar
Tractive GPS staðsetningartækið fyrir gæludýrið gerir þér kleift að staðsetja það hvenær sem er og hvar sem er. Sjáðu nákvæma staðsetningu á hundinum í snjallsímanum eða hvaða vafra sem er.
Týndu hundinum aldrei framar. Sýndargirðing (Geofence) sendir þér strax skilaboð ef gæludýrið fer fyrir utan skilgreinda örugga svæðið, svo sem garðurinn eða næsta nágrenni.
Virk rakning. þú getur séð í rauntíma hvar loðni vinur þinn er þegar það skiptir mestu. Rauntíma rakning en staðsetningin er uppfærð á 2-3 sekúndu fresti.
Besta varan fyrir dýrin sem vilja vera utandyra. Vel varið og vatnshelt. Ef gæludýrið þitt elskar að vera utandyra þá erum við með réttu vöruna fyrir þig. þökk sé smárri og einfaldri hönnun eru Tractive GPS staðsetningartækin mjög vel varin, 100% vatnsþolin og næstum óbrjótanleg. Staðsetningarsaga. Hefurðu einhvertímann velt því fyrir þér hvar gæludýrin eru þegar þú ert ekki á staðnum? Tractive vörurnar sýna þér ekki einungis hvar gæludýrið er, heldur einnig hvar það hefur nýlega verið.
það er engin takmörkun á drægni á Tractive GPS staðsetningartækinu, svo lengi sem það er farsímasamband til staðar þá kemur staðsetningin í gegn. Hægt er að leyfa öðrum að sjá tækið og staðsetningu gæludýrsins.
Tractive GPS er hentugt á hunda yfir 4kg í þyngd, og passar á langflestar hundaólar
ÁskriftÞarf áskrift per tæki
Í kassanum GPS Staðsetningartæki
Ól með staðsetningartækinu
Hleðslutæki
Bæklingur
NánarSkoða
Rafhlaða2-5 dagar eftir notkun
Full hleðsla undir 2 klst
SIM kortInnbyggt
Stærð dýra 4kg og yfir
ÞyngdUndir 30g
VatnsþolIPX7 vatns og hökkþolið