Vörunúmer : MS-L5V00009

Sculpt Ergonomic Lyklaborð

þráðlaust
Ergonomísk hönnun
Nordic Layout
Færanlegt talnaborð

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Sculpt Ergonomic þráðlausa lyklaborðið frá Microsoft er hannað til þess a minnka streituna sem myndast við að vinna við tölvu margar klukkustundir á viku. Ergonomíska hönunnin á að minnka álagið sem verður á höndunum við að nota hefðbundið lyklaborð,bogin hönnun, hækkun að framan, færanlegt talnaborð og lóðrétt mús vinnur allt að því að auka þægindi notenda.
Nánari tæknilýsing
EiginleikarErgonomic
HugbúnaðurLyklaborð, talnaborð, mús, 1x AA rafhlaða
Þráðlaus tækni
Tegund1x AA