Vörunúmer : STE-62513

Rival 3 leikjamús

77 gr.
Ergonomic
TrueMove Core
RGB lýsing

  • Netverslun (Væntanleg)
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir
  • Selfoss (Sérpöntun)

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Rival 3 frá Steelseries er ódýr leikjamús sem notar mikið af sömu tækni dýrari módela frá Steelseries, t.d. Prism RGB lýsingu. Hún notar nýjan Optical skynjara, TrueMove Core, sem hannaður er með frammistöðu í huga. TrueMove Core er stillanlegur frá 100 til 8500 CPI(Counts per Inch), með 100CPI hoppum, og allt að 300 IPS(Inch per Second). Rival 3 er aðeins 77 gröm að þyngd í Ergonomic hönnun og því mjög lipur og þæginleg í við lengri notkun. Rofarnir í Rival 3 eru gefnir upp fyrir 60 milljónsmella notkun og öll músinn er hönnuð til að hámarka endingu og frammistöðu.
Nánari tæknilýsing
ÁferðMilli Gróf Mött
Breidd 58,3mm
CPI100 til 8500
Fjöldi takka6
GripClaw og Fingertip
Hæð21,5 mm
Hröðun35G
HugbúnaðurSteelSeries Engine 3.15.1+
IPS300
Lengd120,6 mm
Lengd snúru1,8m
LögunErgonomic fyrir hægri hönd
LýsingRGB 16.8 milljón litir, 3 svæði
Næmni skynjara1:1
SkynjariTrueMove Core Optical skynjari
StuðningurPc og Mac
Þol takka60 milljón smellir
Þyngd77 gr(án snúru)
Viðbragðstími1ms