Vörunúmer : RAZ-RC2101310100R351

Razer Core X Svartur TB3 eGPUkassi

650W aflgjafi
Allt að 100W hleðsla
Thunderbolt 3 kapall fylgir.

  • Netverslun (Væntanleg)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Gefðu þunnu og léttu fartölvunni þinni kraft eins og fullbúinn leikjaturn. Hvort sem þú ert að veiða óvininn eða hanna þinn eiginn 3D heim veitir Razer Core X þér aðgang að skjákorti í turntölvustærð í fartölvuna þína. Virkar með Windows 10 eða MacOS fartölvum með Thunderbolt 3.
Nánari tæknilýsing
AflgjafiInnbyggður ATX 650W
FartölvuhleðslaAllt að 100W
Hámarks stærð skjákortsAllt að 3 slot
Kapall50cm Thunderbolt 3 kapall fylgir
LiturSvartur