Vörunúmer : RAZ-RZ0303380600R3N1

Ornata Chroma V2 lyklaborð

Mecha-Membrane
Anti-ghosting
Chroma lýsing
Armhvíla

  • Netverslun (Væntanleg)
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Razer Ornata Chroma V2 er leikjalyklaborð sem sameinar skarpa smelli frá mekanískum rofum og kunnuglegu tilfininguna frá hefðbundnum rofum, en hver smellur er jafn þægilegur og hann er nákvæmur. Borðið er með margnýtanlegt digital hjól og markmiðlunartakka, en hægt er að forrita takka til að spila, stöðva, skipta eða aðlaga allt frá birtu til hljóðstyrks, sem veitir hámarksþægindi fyrir spilun á afþeyingarefni. Razer Groma RGB lýsing með 16,8 milljón litum og fullt af stílum til að velja á milli. Með Ornata Chroma V2 fylgir fjarlægjanleg armhvíla með leðuráferð sem dregur úr álagi á úlnliði við langa leikjaspilun.
Nánari tæknilýsing
Armhvíla
BaklýsingChromabaklýsing með 16,8 milljón breytilegum litum
HugbúnaðurRazer Synapse
MekanísktNei
Smart cable manager
Stærð463 x 154 x 32,54mm
TakkarMecha-Membrane
TengimöguleikiUSB
Þol takka10 milljón smellir
Þyngd1215g