Vörunúmer : NOC-NHU9SCHBK

NH-U9S svört örgjörvakæling 92mm

Mött svört
92mm

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
NH-U9S chromax.black er mött svört útgáfa af verðlaunaðri NH-U9S kælingunni Með margreyndri nettri hönnun og NF-A9 viftu tekst Noctua að sameina frábærakæligetu, hljóðláta virkni og einstaka samhæfni við minniskubba, turna og skjákort. Og nú í mattri svartri útgáfu er hún komin með glæsilegt útlit. Með SecuFirm2 fjölsökkla festingu og NT-H1 kælikremi er kominn valmöguleiki sniðinn að þörfum þeirra sem þurfa netta viftu sem kælir jafn vel og hún lítur út
Nánari tæknilýsing
Annað12 V
FylgihlutirSvört NH-U9s
db16,3 dB(A)
Samhæfir SökklarIntel LGA2066,2011,1200,115x, AMD AM4 (AM2-AM3+,FM1-FM2+ ef bakplata er til staðar)
EfniKopar (sökkull og hitapípur), ál (kæliuggar), lóðningar & nickel húðun
Þyngd618 g
Loftflæði62,6 m³/h
Snúningur400 RPM
Stærð92x92x25mm