Vörunúmer : NOB-NBLPUBLU002

Noble Chairs Leikjastóll svartur og blár

Væntanleg
Vörulýsing
Lúxus leikjastóll hannaður í Þýskalandi af Noblechairs með 100% Vegan Faux leðri
Tímalaus hönnun með lúxusbíla útliti
Fínir bláir saumar á slitflötum sem gefa stólnum fágað útlit og styrkja
Sterklega byggður með gegnheilu stáli
Hæðarstillanlegur með class 4 gaspumpu
Þægilegt efni í bólstruninni sem andar
Fimm arma fótur byggður úr hreinu áli
60mm hjól með nylon kjarna og PU húðun fyrir mjúk og hörð gólf
Mjúk armhvíla með 4 átta stilling og PU húðun
Gefinn upp fyrir allt að 120kg þunga
Hægt að halla að 14° og stilla á marga vegu
2 Koddar fylgja fyrir bak og háls