Vörunúmer : COR-CA9011211EU

HS70 Pro Þráðlaus leikjaheyrnatól Carbon

Þráðlaus
Allt að 16 tíma rafhlöðuending
Styður PC og PS4
Fjarlægjanlegur hljóðnemi

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Corsair HS70 PRO þráðlaus leikjaheyrnatólinn eru hönnuð með gæði og þægindi í forgang. Púðarnir eru úr Memory Foam og eru leðurklæddir. Sérstilltir 50mm neodymium audio drivers með stuðning fyrir surround sound 7.1. Fjarlægjanlegur Noise-Cancelling
hljóðnemi. Styður þráðlausa spilun á PC og PS4.
Nánari tæknilýsing
Audio CUE Samhæft
ÞráðlausJá, 2,4 GHz USB sendir
RafhlöðuendingAllt að 16 tímar
Drægniallt að 12 metra
Aftengjanlegur hljóðnemi
Heyrnatóls Tíðnisvörun20Hz - 20 kHz
Heyrnatóla næmni111dB (+/-3dB)
Viðnám32 Ohms @ 1 kHz
Heyrntóls tengiUSB (2,4GHz sendir)
Audio driver50mm neodymium
Viðnám hljóðnema2.0k Ohms
HljóðnemagerðUnidirectional noise cancelling
Hljóðnema tíðnisvörun100Hz to 10kHz
Hljóðnema næmni-40dB (+/-3dB)
SamhæftPC og PS4
InnihaldHS70 PRO Þráðlaus leikjaheyrnatól, USB Þráðlaus sendir og 1,8m USB hleðslusnúra