Vörunúmer : CA H4.12 DEFINE

Asus Heimilistölva 4

Intel Core i5 9400 2.9GHz
8GB Vinnsluminni
Samsung 1TB QVO SSD
Intel UHD 630 skjástýring

  • Netverslun (Samsetning 3-4 virkir dagar)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Góð tölva í flottum hlóðeinangruðum turnkassa frá Fractal.
Hentar vel fyrir alla almenna notkun á interneti og í ritvinnslu.

Asus notar aðeins hágæða þétta og vandaða íhluti í sinni framleiðslu sem eykur stöðugleika, líftíma og minnkar líkur á skemmdum af völdum stöðurafmagns

Fjölkjarna Intel örgjörvi sér til þess að öll vinnsla er snögg. 8GB af
vinnsluminni og hraðvirkur Samsung SSD diskur sjá til þess að allt er
leyfturfljótt í ræsingu

Sé þörf á að bæta við hörðum disk er pláss fyrir tvo 3.5" harðadiska og þrjá 2.5" SSD

Hægt að tengja við þrjá skjái

Asus Heimilistölvan er byggð eftir pöntun og álagsprófuð á tveim til þrem virkum
dögum til að tryggja það að búnaður standist þær kröfur sem við setjum um gæði
Nánari tæknilýsing
ÖrgjörviCore i5 9400 2.9GHz S1151 14nm 9MB
Vinnsluminni8GB DDR4 2666MHz ValueSelect CL18
MóðurborðPRIME B365M-A 1151 ATX 3 ára ábyrgð
SkjástýringIntel UHD 630 Skjástýring
StýrikerfiWindows 10 Home 64-Bit OEM. inniheldur DVD
SSD1TB 860 QVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD
AflgjafiCX 550W ATX Modular aflgjafi 80+ Brons
TurnkassiDefine C ATX hljóðeinangraður svartur
SkrifariEnginn skrifari, kassi bíður ekki uppá drif að framan.
NetkortRealtek Gigabit LAN
HljóðstýringRealtek Audio 3x jack
Tengi að aftan1 x PS/2 Lyklaborð (Fjólublátt)
1 x PS/2 Mús (Grænt)
1 x DVI-D
1 x D-Sub
1 x HDMI
1 x LAN (RJ45) Tengi
1 x USB 3.1 Gen 1 USB Type-CTM allt að 5Gbps
4 x USB 3.1 Gen 1 Type-A