Vörunúmer : EPS-EBL610U

Epson EB-L610U WUXGA Hljóðlátur Laser skjávarpi

WUXGA Laser
6.000 Lumens
HDBaseT Samhæfur
Fimm ára / 12.000 tíma ábyrgð

  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Fjölhæft grunn eintak í Laser línu Epson. 6.000 Lumens og WUXGA, tilvalin til útskipta fyrir eldri skjávarpa sem notast við peru í funderherbergjum og fræðslusetrum. Búin F-HD WUXGA upplausn og fjöldan af búnaði líkt og HDBaseT, HDMI,Screen-mirroring og Lens shift
Nánari tæknilýsing
AnnaðEpson Projector Management
FylgihlutirVGA snúra, Skjávarpinn, Straum snúra, Fjarstýring m. rafhlöðum.
Orkunotkun353W, 265 W (Eco), 0,3 W (Biðstilling)
db38dB, 27 dB (Eco)
Hátalarar10 W
Hlutfall16:10
Þyngd8,5 kg
TengiUSB 2.0 Type A, USB 2.0 Type B, RS-232C, Ethernet viðmót (100 Base-TX/ 10 Base-T), Þráðlaus tengimöguleiki 802.11a/b/g/n, VGA inn (2x), VGA út, HDMI inn (2x), HDBaseT, Miracast, Stereo mini jack hljóð in (2x), Stereo mini jack hljóð út
Á ætluð notkun varpaFundarherbergi, Stór fundarherbergi, samkomusal, sameiginlegu vinnusvæði / skólastofa, Merkingar / Verslanir, aðdráttarafl fyrir aðkomufólk
ANNAÐ0,67" með D10
Birta6.000 lumen - 4.200 lumen (Eco) IDMS15.4
Skerpa2.500.000:1
Tæknilegir eiginleikarAuto Power On, Automatic input selection, Built-in speaker, Customizable user logo, Direct Power on/off, Document Camera Compatible, Home Screen, JPEG Viewer, Long light source life, OSD copy function, iProjection App for
Dæmi um stærð m.v. fjarlægð1,44 - 23,8 m
F númer linsu1,5 - 1,7
Focal Distance20 - 31,8 mm
FocusStiltur af notenda
Lens ShiftLóðrétt ± 50 °, Lárétt ± 20 °. (Ekki sjálfvirkt og miðast við frá miðju)
Litafjöldiallt að 1.07 milljarður lita
Lita stillingarDynamic, Cinema, Presentation, sRGB, DICOM SIM
Tegund ljósgjafaLaser
Ending Ljósgjafa20.000 tímar, 30.000 tímar (Eco)
Stærð myndar50 -500"
Throw Ratio1,35 - 2,20:1
Tegund3LCD, RGB liquid crystal shutter
UpplausnWUXGA, 1920 x 1200
Aðdráttur1 - 1,6 (Ekki sjálfvirkt)
ÖryggiKensington læsanlegur, Öryggis stöng, Aðgangsorð