Vörunúmer : SPI-CYBERTRACKH5

Adesso CyberTrack H5 Vefmyndavél


  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir
  • Selfoss
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
CyberTrack H5 1080p auto focus

1080p @ 30Hz
H.264
Auto Focus
Innbyggðir 2 hljóðnemar
Adesso CyberTrack H5 er háskerpu vefmyndavél með 1080p upplausn sem gerir þér kleift að taka upp og deila upptökum í háskerpu. H.264 myndbandsþjöppunarkóði sem gerir þér klefit að taka upp og deila hágæða myndböndum í háupplausn. Kemur með 2 hljóðnemum svo það heyrist betur í þér hvort sem þú ert að tala við ættingja, vini eða starfsfélaga. Möguleiki á þrífæti(seldur sér) og hægt að loka á myndavélina. Vélinn virkar með flestum samskipta og fjarfunda forritum. Vélinn er með innbyggðan hljóðnema.
Dynamic Range>72db
EiginleikarSaturation, Contrast, Acutance, White Balance, Exposure
FocusAuto Focus
Myndflaga2.1 Megapixels CMOS Color Sensor
Rammafjöldi30 fps
SkráargerðH.264, YUY2, MJPG
Stærð55 x 55 x 50mm
StýrikerfiWindows
Mac OS X 10.6
USB port
TengiUSB 2.0
Þyngd84g
Upplausn1920 x 1080