Vörunúmer : ACE-UMHB2EE016

Acer CB272U CB2 Series 27" QHD IPShæðarstillanlegur tölvuskjár

27", QHD 2560x1440
IPS, ZeroFrame
HDMI, DisplayPort
Hæðarstillanlegur, Acer ComfyView

  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
CB2 línan frá Acer einkennist af stílhreinni hönnun og gæða eiginleikum. Útbúin QHD (2560x1440) upplausn sem er meiri en hefðbundnir skjáir og veitir notenda skýrari mynd og meira vinnuplássi.
IPS filman tryggir að notandi sé að sjá réttu litina óháð því hvort skjárinn sé notaður í Landscape eða Portrait stillingum. Rammalaus hönnun og hæðarstillanleiki auðveldar uppsetningu og samhliða eiginleikum eins og Flicker-less og BlueLight Sheild
minnkar streytu við langtímanotkun. Útbúin VESA 100x100 þannig hægt er að nota samhæfar vegg- og borðfestingar með skjáinum.
Nánari tæknilýsing
Stærð27"
Upplausn2560x1440 @ 75Hz
FilmaIPS
Svartími1ms VRB
Skerpa100m:1 mac (ACM)
Birta350 nits (cd/m²)
Litir16.7M
Bitar8Bit
Skjá tengi2x HDMI, DisplayPort
HljóðtengiSpeaker, Audio Out
Hátalarar2x 2W
Vesa100x100
Halli / Hæðarstillanleiki / Snúningur-5 til 25° / 120mm / 360°
EiginleikarBlueLight Sheild, Flicker-less, Low dimming, ComfyView, 6-axis color adjustment, Acer Display Widget, samhæfur HDR10