Vörunúmer : COR-CP9020037EU

Corsair AX860i ATX Pro Platinum m/Link - 7 ára ábyrgð

 
Sérpöntun
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Corsair Professional Platinum Series aflgjafli með Corsair link stafrænu stjórnunarkerfi með 7 ára ábyrgð

-Fullkomin stjórn með Corsair AXi Digital ATX aflgjafa
-AX aflgjafarnir frá Corsair eru 80 PLUS Platinum vottaðir aflgjafar
-Corsair Link gerir það kleift að fylgjast með afgjafanum og stjórn
-Modular aflgjafi svo þú notar bara þær snúrur sem þú þarft í hvert skipti
-140mm hljóðlát vifta með tvöföldum legum
-Bestu íhlutir sem eru í boði eru notaðir í AX línuna frá Corsair

Tækniupplýsingar
Stærð 150mm breitt, 86mm hæð og 160mm lengd
Afl 860W
ATX tengi 1
EPS Tengi 2
PCI-e Tengi 6
4 pinna tengi 8
SATA tengi 12
Floppi drifs tengi 2
MTBF 100.000 tímar