






Vörunúmer : ASU-VG249Q
ASUS Gaming 23.8" 144Hz FHD hæðarstillanlegur leikjaskjár
FHD
144 Hz
1 ms svartími
Hæðarstillanlegur
144 Hz
1 ms svartími
Hæðarstillanlegur
- Netverslun
- Reykjavík
- Akureyri
-
Reykjanesbær (Sérpöntun)
- Egilsstaðir
- Selfoss (Sérpöntun)
Vörulýsing
Asus VG249Q er Full HD (1920x1080) IPS leikjaskjár sem er með 144Hz endurnýjunartíðni sem er tvöfalt meira en hefðbundnir heimilis skjáir. Skjárinn er á hæðarstillanlegum fæti sem gerir þér kleyft að nota hann í þeirri stöðu sem hentar þér best.
Skjárinn kemur með Flicker-free tækni sem er gerð til þess að minnka óþægindi og streitu á notenda. VESA 100x100 festing er á skjánum og er hægt að nota hann með flest öllum borð og veggfestingum sem nýtast við staðalinn.
Skjárinn kemur með Flicker-free tækni sem er gerð til þess að minnka óþægindi og streitu á notenda. VESA 100x100 festing er á skjánum og er hægt að nota hann með flest öllum borð og veggfestingum sem nýtast við staðalinn.
Nánari tæknilýsing
Framleiðandi | Asus |
Týpunúmer | TUF Gaming VG249Q |
Skjáflötur | 23.8" |
Upplausn | 1920 x 1080 |
Svartími | 1 ms MPRT |
Birta | 250 cd/m2 |
Skerpa | 10.000.000:1 |
Skjáhlutfall | 16:9 |
Baklýsingartækni | LED |
Litafjöldi | 16,7 milljónir lita |
Sjónarhorn | 178°(H) / 178° (V) |
Tengi | 1x DP 1.2, 1x VGA, 1x HDMI v1.4, Hjóðtengi |
Orkunotkun | 16W |
Stærð | 540,5x 365~515 x 217,6 mm |
Þyngd | 6,05 kg |
Hátalarar | Já, 2 x 2w hátalarar. |
Filma | IPS |
Standur | Stillanlagur halli -5/20 gráður, stillanleg hæð (150mm) og hægt að snúa. |
Annað | DisplayPort og HDMI kaplar fylgja. Vesa 100x100 möguleiki. |