Vörunúmer : ACE-NHQ3RED001

Acer Nitro 5 AN515-42-R8AM

AMD Ryzen 5 2500U Örgjörvi
15.6" 1920x1080 Skjár
8GB Minni
256GB SSD
RX 560X 4GB Skjákort
Á Lager
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Góð vél í leiki, skóla og miðlun

Acer Nitro 5 er kjörin í leikjaspilun ásamt því að henta vel í skólann og almenna vinnslu. Njóttu góðrar spilunar á öllum flestum leikjum í dag með AMD Radeon skjákorti.
Öflugi fjögurra kjarna AMD Ryzen örgjörvinn ræður vel við alla almenna vinnslu.Snöggur M.2 SSD diskur fær hana til að opna skjöl, leiki eða ræsa sig enn hraðar.
Nánari tæknilýsing
StýrikerfiWindows 10 Home
ÖrgjörviAMD Ryzen 5 2500U
2.0/3.6GHz; Fjögurra kjarna
MinniDDR4 (1x8GB) 2400MHz
stækkanlegt í 32GB
KortalesariSD minniskort
Geymsla256GB M.2 SSD
Skjár15.6"
Full HD (1920 x 1080) upplausn
ComfyView
IPS tækni
SkjákortAMD Radeon RX 560X
4GB GDDR5 grafískt minni
Netkort802.11ac Wireless LAN
Gigabit LAN
Hljóð og mynd1280 x 720 vefmyndavél
2 x míkrafónar
2 x hátalarar
Tengi1x USB 3.0
2x USB 2.0
Nettengill (RJ-45)
HDMI Úttgangur
1x USB C 3.1 Gen 1
MúsSnertiflötur með 4 átta skruni
LyklaborðBaklýst lyklaborð
Rafhlaða4 sellu 3320 mAh Li-ion
Straumbreytir135 W
Stærð390 mm x 266 mm x 26.75 mm (B x D x H)
Þyngd2.70 kg
Innihald PakkaAcer Nitro 5 AN515-42-R8AM
Lithium Ion rafhlaða
AC Straumbreytir
Ábyrgð2ja ára ábyrgð á tölvu, 12 mán. ábyrgð á rafhlöðu