Vörunúmer : STE-61504

Arctis 5 leikjaheyrnartól 2019

Dolby 7.1 Surround
Clearcast hljóðnemi
DTS Headphone:X v2.0 Surround
ClearSpeach

  • Netverslun
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir
  • Selfoss (Sérpöntun)
17.995
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Steelseries Arctis 5 eru glæsileg heyrnartól frá Steelseries

RGB lýsing með 16.8 milljón litum Litum er hægt að stilla með SteelSeries Engine 3
PrismSync sem tengir saman allar prism vörur frá steelseries
Dolby 7.1 Surround, sömu hátalarar og voru notaðir í Siberia 840
Hljóð- og hljóðnemastillingar á snúru
DTS Headphone:X v2.0 Surround ef tengd með USB
Ljós á hljóðnema þegar hann er á "mute"
"AirWeave" púðar sem einangra hljóð halda þér frá því að hitna mikið og auka þægindi fyrir langtíma spilun
"Clearcast" Útdraganlegur hljóðnemi
USB hljóðkort á snúru
Minnkuð umhverfishljóð með ClearSpeech tækni
Virkar með Windows, Mac OS X, Playstation, Vr gleraugum og farsímum
Nánari tæknilýsing
LýsingPrism RGB 16.8 milljón litir
Hátalara keilur40mm
Hátalara Tíðni20-22000 Hz
Hátalara Viðnám32 Ohm SPL@ 1KHz, 1V rms: 98 dB
Hljóðnema mynsturBidirectional
Hljóðnema Tíðni100-10000 Hz
Hljóðnema Viðnám<2200 Ohm
Hljóðnema Næmni-48 dB
TengingUSB eða 3.5mm jack
Lengd kapals3 metrar
StuðningurWindows 7 og nýrra, Mac OS X 10.9 og nýrra, PS4 og Xbox
HugbúnaðurSteelSeries Engine 3