Vörunúmer : STE-64533

Apex 5 Leikjalyklaborð


  • Netverslun
  • Reykjavík
  • Akureyri
  • Reykjanesbær
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Apex 5 leikjalyklaborð


OLED Smart skjár
Hybrid mekanískir takkar
Segulmögnuð armhvíla
RGB Baklýsing
Apex 5 er hybrid mekanískt lyklaborð frá Steelseries. Borðið notar Steelseries Hybrid mekaníska rofa sem sameina mjúkleika hefðbundna rofa og hljóðsins frá bláum rofum. á lyklaborðinu er OLED skjár eins og má finna á Apex 7 og Apex Pro lyklaborðunum, OLED skjárinn getur sýnt þér stillingar á lyklaborðinu, upplýsingar um leiki eða fleiri upplýsingar úr forritum. Apex 5 er með dínamíska RGB LED lýsingu í hverjum rofa og hágæða segulmagnaða armhvílu með endingargóðri mjúkri húðun.
Anti-Ghosting104 skipanir
ArmhvílaJá fest með segli
BaklýsingDínamísk per takka RGB LED lýsing
Hámarksfærsla rofa4mm
HugbúnaðurSteelSeries Engine 3.15+
Mekanískt
Smart cable managerJá, val um þrjár brautir
Stærð (HxBxD)40,5 x 442,8 x 139.2mm
StuðningurPC og Mac
TakkarSteelSeries Hybrid Mekanískir RGB rofar
TengimöguleikiUSB
Þol takka20 milljón smellir
Þyngd925,33g
Virkjunar punktur2mm
Virkjunar styrkur45cN