Vörunúmer : AIR-AIRTAME

Airtame

Streymi yfir þráðluast net
Stillanlegur Bakgrunnur
Stýranlegt í gegnum ský

  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Airtame er þráðlaus lausn til að birtinga á sjónvörp, skjá og skjávarpa.

Þessi litli HDMI kubbur er gerður til að taka á vandamálinu með kapla og breytistykki þegar margir eða fáir aðilar þurfa geta tengst við tæki til að birta upplýsingar. Ólíkt öðrum lausnum þá er engu stungið í tölvuna sjálfa eða snjallsíman, eina sem
til þarf er eitt app sem virkar á öllum helstu stýrikerfum. Ef tækið er tengt við þráðlausa net staðarins geta allir sem er á því tengst. Og þegar enginn er að nota Airtame má láta það sýna ákveðna vefsíðu, yfirlitsborð eða annað meira tengt
fyrirtækinu eins og sölutölur eða merki fyrirtækisins.
Eina sem þarf að gera er að smella kubbinum í samband við skjávarpann, sjónvarpið eða tölvuskjáinn. Ná í appið og byrja birta. stuðningur er við Apple, Windows, Linux, Android og IOS tæki.

Airtame hentar einstaklega vel hvort sem fáir eða margir aðilar þurfa geta tengst örugglega og áreiðanlega til að sýna og kynna efni. Fundarherbergi, skólastofur og samkomustaðir.
Nánari tæknilýsing
Stærð7,3 x 3,8 x 1 Cm
Þyngd28.3 grömm
Þráðlaust802.11 a/g/n , 2.4GHz & 5GHz
Vírað netAIR-AIRTAMEADAPTER
Tengi1 Micro USB fyrir vírað net + 1 Micro USB fyrir rafmagn
Hljóð stuðningurStereo 192Kbps VAR
Studdar upplausnir1080p@30fps / 720p@60fps
Þarf fyrir virkniHD tæki með HDMI tengi, nettengingu með Wi-Fi og rafmagn.
Ábyrgð og þjónusta2 ár neytenda
Í kassanumAirtame, USB cable and power adapter,short HDMI cable extension 3 step setup guide