Vörunúmer : ZIO-CHRGTCB32

ZIOXI 32x Chromeb/Fartölu/Spjaldtöl.hleðsla og geymsla. Lykillás

Sérpöntun
Vörulýsing
zioxi Chromebook hleðslustöðin

Smá, einföld í notkun og hagkvæm

Zioxo Chromebook hleðslustöðin skaffar hleðslu og geymslu fyrir 16 eða 32 smærri fartölvur, Chromebooks og spjaldtölvuvélar (allt að 13.3" stærð), frá framleiðendum eins og Toshiba, Dell og HP.

Chromebook eða önnur tæki eru geymd lóðrétt á hillum sem gerir aðgang auðveldan og aðeins þarf lítla lengd af rafmangssnúrunni á hverja hillu. Straumbreytarnir eru geymdir í aðskildu rafmagnshólfi sem er falið bakvið fjarlægjanlegan málm hlera sem
komast má í að framanverði stöðinni. Soft-start rafmagnsbúnaður fylgir með. Stöðin hefur læsanlegar hurðir sem setja má á hvort sem hefðbundinn lykil eða stafrænan talnalás. Hurðirnar snúast aftur allt að 270° gráður fyrir auðvelt aðgengi. Einnig
fáanlegt sem staðbundinn skápur í mörgum litum og áferð.
16 tækja stærð 65W x 52D x 95H
32 tækja stærð 102W x 52D x 95H