Vörunúmer : ASU-VP278H

Asus 27" VP278H 1ms 1920x1080 TN,2x HDMI, VGA, Flicker-free

Á Lager
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
VP278H er stór og fjölvirkur skjár með háskerpuupplausn. Skjárinn er þunnur og með einstaklega lágum svartíma uppá 1ms. Hann er því tilvalinn til að nota við leikjatölvur og margmiðlunartæki.
Er flicker free og low blue light sem veldur minni streitu á augun

Framleiðandi - Asus
Týpunúmer - VP278H
Skjáflötur - 27" / 68,6 cm
Upplausn - 1920 x 1080
Svartími - 1 ms
Birta - 300 cd/m2
Skerpa - 100.000.000:1 SmartContrast
Skjáhlutfall - 16:9
Baklýsingartækni - W-LED
Litafjöldi - 16,7 M
Sjónarhorn - 170°(H) / 160° (V)
Tengi - HDMI x 2, D-Sub
Orkunotkun - < 29,1 W
Stærð - 641.4 x 444.5 x 219,4 mm
Þyngd - 4,8 kg (með stand)
Hátalarar - Já (2W x 2)
Punktastærð - 0.311mm x 0.311mm
Standur - Fastur með tilt
Annað - VESA 100x100 möguleiki