Vörunúmer : INE-715522

19" Rackmount Premium network 42U skápur. Flatpack, Svartur


19" Rackmount Premium network 42U skápur. Flatpack, Svartur


19" og 42U
Rafhúðaður álrammi fyrir meiri burð

  • Netverslun (Sérpöntun)
  • Reykjavík (Sérpöntun)
  • Akureyri (Sérpöntun)
  • Reykjanesbær (Sérpöntun)
  • Egilsstaðir (Sérpöntun)
  • Selfoss (Sérpöntun)
Prentvæn útgáfa
Vörulýsing
Intellinet Premium 19" netskápurinn er hannaður með stór gagnakerfi í huga. þessivandaði skápur er með öryggisgler í hurð með dökkum ramma, rafhúðaður álrammi og gegnheill polýhúðaður stálpanill til að tryggja og verja netbúnaðinn. Zinkhúðaðar rennur eru dýptarstillanlegar til að tryggja áræðanleika og styrk. Skápurinn er með UL og RoHS vottun sem staðfestir gæði framleiðslu og uppbyggingar hans.
Nánari tæknilýsing
Breiddarflokkur19"
Hámarksþyngd2000 kg
LiturSvartur
Stærð2033(hæð) x 600(breidd) x 800(dýpt) mm
Stærðarflokkur42U