Vörunúmer : ZIO-CHRGTLS15

ZIOXI 15x Fartölvu Stöð fyrirhleðslu og geymslu. Lykillás

Sérpöntun
Vörulýsing
zioxi Fartölvu hleðslu- og geymslustöð

Lítillát stöð með þægilegu og einföldu kaplakerfi

Skaffar hleðslu og geymslu fyrir 15 eða 30 fartölvur. Fartölvurnar eru geymdar lóðréttar á hillum svo aðgangur sé auðveldur jafnvel fyrir yngri börnin, aðeins stutt rafmagnssnúra er í hverri hillu. Straumbreytarnir fyrir fartölvunarnar eru
hentuglega geymdir í sér rafmagnshólfi sem hefur kapaltrekkjara og einnig er sérpláss fyrir straumbreyta. Búnaðurinn er svo geymdur úr beinni sýn bakvið fjarlægjanlegan rauðan hlera. Rafmagnsbúnaður fylgir með.
Fáanlegt með bæði lykil eða talnalás. Hurðirnar snúast aftur allt að 270° gráður fyrir auðvelt aðgengi. Passar fyrir allt 15.6" fartölvur.

15 tækja stærð 68W x 55D x 95H
30 tækja stærð 112w x 55d x 95h