Verkstæði

Ábyrgðarþjónusta og viðgerðir

Öll ábyrgðarþjónusta Tölvulistans er í umsjá Tölvuverkstæðisins sem staðsett er bakatil á Suðurlandsbraut 26.  Gengið er meðfram húsinu og upp stigann hægra megin. 
Auk ábyrgðaviðgerða tekur Tölvuverkstæðið að sér alla almenna viðgerðarþjónustu á tölvum og tengdum búnaði, uppfærslur, uppsetningu
á hugbúnaði, vírushreinsanir, rykhreinsanir, gagnabjörgun og annað sem telst til viðgerðarþjónustu tölvubúnaðar.  

 

Suðurlandsbraut 26

414 1720

Senda almenna fyrirspurn


AFGREIÐSLUTÍMI

Virkir dagar 10:00 -18:00 alla virka daga

Laugardagar: Lokað

Sunnudagar: Lokað